Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þinglýst veðréttindi
ENSKA
perfected security interest
DANSKA
tinglyst interesse i sikkerhedsstillelsen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] First perfected security interest (17) in all project assets, contracts, permits and accounts necessary to run the project

Skilgreining
veðréttindi: tryggingarréttindi sem veita veðhafa rétt til að taka greiðslu á undan öðrum (þar með síðari veðhöfum) af verði tiltekinnar veðsettrar eignar veðsala ef fjárkrafa hefur ekki verið greidd
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/598 frá 14. desember 2020 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla fyrir ákvörðun áhættuvogar fyrir sértækar lánaáhættuskuldbindingar

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/598 of 14 December 2020 supplementing Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards for assigning risk weights to specialised lending exposures

Skjal nr.
32021R0598
Aðalorð
veðréttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira